Atkvæði: 1
Innsent af: arons
Sent.is er vefsíða fyrir frumkvöðla og vefhönnuði sem vilja fá fyrstu notendur, uppbyggilega gagnrýni og sýnileika fyrir minni íslensk vefverkefni. Henni er einnig ætlað að halda utanum allar frábæru hugmyndirnar sem annars eiga það til að týnast.
Ef þú er með vefsíðu sem er kannski ekki allveg fullmótuð eða fellur undir skilgreininguna hér að ofan, ekki hika við að birta hana hér til leyfa öðrum að sjá og fá gagnrýni sem fyrst
Ég bjó til þessa síðu eftir að hafa sjálfur búið til nokkrar vefsíður þar sem mig vantaði uppbyggilega gagnrýni áður en ég kynnti þær fyrir alvöru notendum. Mig hefur líka oft langað að fá yfirsýn yfir þau verkefni sem aðrir forritarar eru að búa til, hvaða tækni þeir eru að nota og hvernig þeir eru að hugsa hlutina
Sent.is er enn í tilraunafasa og allar ábendingar um notendaupplifun, hönnun eða hugmyndavinnu eru vel þegnar. Ef þú sérð eitthvað sem má laga láttu endilega vita!
Verkefnið er byggt með eftirfarandi tólum og tækni:
Ef þig langar að fá frekari upplýsingar er um að gera að hafa samband, annahvort með að búa til aðgang og skilja eftir skilaboð eða hafa samband gegnum aron@icelandicdomains.com
Discussion
Skrá inn til að birta ummæli
Engin ummæli enþá, vertu fyrst/ur til að skrifa